Fyrningartími agars á skálum er að jafnaði 1 mánuður (með einhverjum undantekningum). Hver tegund er að jafnaði framleiddur nokkrum sinnum í mánuði, á því eru þó nokkrar undantekningar sem eru teknar fram í athugasemdadálk í töflunni hér að neðan.
Vörunúmer | Agar | Athugasemdir |
1047 | Amöbuagar | 1x í mánuði |
1038 | Bacillus cereus valæti (keyptur tilbúinn) | |
2021 | BHI agar með casein og vancomycin | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1002 | Bile esculin agar | 1x í mánuði |
1003 | Blóðagar | |
1004 | Blóðagar með Gentamicin | 1x í mánuði |
1044 | Burkholeria cepacia | 1x í mánuði |
1005 | Charcoal agar - Kíghóstaagar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1006 | Chrom agar | |
1046 | C.difficile agar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1043 | Corn Meal agar | 1x í mánuði |
1055 | FAA agar | 2x í mánuði |
1007 | GK agar | 1x í mánuði |
1010 | Hektoen agar | |
1049 | Hreyfanleikaprófsagar (Motility test agar) | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1012 | Kligler Iron agar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1048 | Legionella agar (keyptur tilbúinn) | 1x í mánuði |
1053 | LEM agar | 1x í mánuði |
1022 | M agar (Mycobiotic agar) | |
1015 | MacConkey agar | |
1050 | MacConkey + CAZ | |
1051 | MacConkey + CTX | |
2023 | MH súkkulaðiagar með 0.001% pyridoxal HCl og 0.01% N-Acetyl-L-cysteine | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1017 | MÓSA agar | |
1020 | Muller Hinton agar | |
1042 | Mueller Hinton agar með 5%hestablóði og NAD | |
1023 | N agar | |
1024 | Phenylalanine agar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1025 | Plain agar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
| PLET agar fyrir Bacillus anthracis | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1026 | Potato agar | 1x í mánuði |
1029 | Sabouraud Dextrose agar með Chloramphenicoli | |
| Schwörmagar - Fasabreytingaræti keypt tilbúið | |
1030 | Skirrows agar | |
1031 | Sorbitol MaConkey agar | |
1032 | SS agar | |
1033 | Súkkulaðiagar | |
1034 | TCBS agar | 1x mánuði |
1041 | Thíamín agar án vítamíns | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1052 | Thiamín agar m. Thíamíni (B-vítamín) | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1035 | Urea agar | Lítið notaður, framleiddur eftir þörfum |
1040 | VRE agar | |
1036 | Yersinia agar | 1x í mánuði |
Fyrningartími broða eru 3-6 mánuður (á Sýkla- og veirufræðideild er að jafnaði miðað við 6 mánaða fyrningu). Hver tegund er að jafnaði framleidd á nokkurra mánaða fresti nema annað sé tekið fram, sjá töflu hér að neðan.
Fyrningartími lausna eru 3-6 mánuðir (á Sýkla- og veirufræðideild er að jafnaði miðað við 6 mánaða fyrningu). Hver tegund er að jafnaði framleidd á nokkurra mánaða fresti.