../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-264
Útg.dags.: 06/02/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01 PRA, Lymfocytotoxtest ( HLA-antikroppar PRA)

Samheiti: PRA, HLA Antibody Sccreening Class I / II, Panelreaktiva HLA-antikroppar (PRA), CPT (Lambda Cell Trays), Lymphocytotoxtest, v. beiðni um líffæragjöf (nýra).
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : 2 EDTA-glös
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner

Muna að persónuvotta og skrifa undir á beiðni.

Magn: 10 mL EDTA-blóð
Geymsla sýnis: Kælir fram að sendingu
Sýnasending: Sýni eru send óniðurskilin. Hraðsending í stofuhita
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUT

Beiðni: Remiss immunologisk transplantationsutredning solida organ.pdfRemiss immunologisk transplantationsutredning solida organ.pdf

Muna að setja undirskrift þess sem tók blóðið og tímasetningu blóðtöku, annars er ekki hægt að senda sýnið.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Vävnadstypningslaboratoriet

Klinisk Immunologi och Transfusionsmedicin, Sahlgrenska

Universitetssjukhuset, Vita Straket 13,
413 45 Goteborg. Tel. 031-342 17 46

Netfang: ulla-maj.andersson@vgregion.se.
ingrid.c.petersson@vgregion.se


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 02/27/2016 hefur verið lesið 591 sinnum