../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rmynd-028
Útg.dags.: 01/10/2024
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Kviðarhols yfirlit
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, frábendingarRannsóknir - Heiti, ábendingar, frábendingar
Heiti rannsóknar: Kviðarholsyfirlit.
Samheiti: Abdomen.
Pöntun: Heilsugátt, sjá leiðbeiningar um pöntun myndgreiningarþjónustu.
Ábendingar: Bráðir kviðverkir, garnastífla, garnalömun, frítt loft, ristilbólga, hægðatregða, aðskotahlutur.
Frábendingar: Þungun.
    Hide details for Undirbúningur og framkvæmdUndirbúningur og framkvæmd

    Undirbúningur: Enginn

    Aðferð: Teknar eru yfirlitsmyndir liggjandi með mismunandi geislastefnu.
    Geislafræðingur framkvæmir rannsókn. Við röntgenrannsókn af kviðarholi er notað röntgentæki
    sem gefur frá sér jónandi geislun.

    Tímalengd: 20 mínútur

    Eftirmeðferð: Engin.

    ATH: Röntgenrannsóknir eru ekki framkvæmdar á deildum nema brýna nauðsyn beri til þar sem þær eru lakari að gæðum.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Röntgenlæknir skoðar og les úr rannsókninni. Niðurstaða er send til þess læknis sem óskaði eftir rannsókn, sem einnig getur skoðað niðurstöður í heilsugátt.

    Starfsfólki öðrum en læknum og læknariturum er óheimilt að lesa svar í síma.
    Svör eru eingöngu lesin fyrir lækna.

    Ritstjórn

    Guðrún Ólöf Þórsdóttir - gudol
    Alda Steingrímsdóttir
    Soffía G Þorsteinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Arnar Þórisson - arnartho

    Útgefandi

    Alda Steingrímsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 10/31/2011 hefur verið lesið 4024 sinnum