../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-601
Útg.dags.: 06/02/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Pyrazinamid

Samheiti: Rimcure, Rimstar, Novamid, Eprazin, Pyrafat, Tisamid,Tebrazid
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Taka sýni 1-2 klst eftir lyfjagjöf . Topp-gildi sést eftir 1-2 tíma sem er 20-50 µg/ml ef lyfja dagskammtur er 25 mg/kg

Gerð sýnis : Heparín-plasmi
Sýni tekið í glas með grænum tappa . Litakóði samkvæmt Greiner.

Ef mæla á lyfið Isoniazid (og metabolit þess Acetylisoniazid) samtímis þá er blóðtakan gerð eftir leiðbeinigum Isoniazid, sjá skjal um Isoniazid

Magn: 2 ml
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita (geymist 7 daga í stofurhita)
Mæling gerð einu sinni í viku, hægt að biðja um bráða svar ( merkja þá akút á beiðni)
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Karolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk farmakologi
Läkemedelslaboratoriet, C1:68
141 86 Stockholm


Email: farmakologi@karolinska.se
thomas.bradley@ki.se

Telefon 08-517 719 99


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 05/30/2018 hefur verið lesið 682 sinnum