../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-078
Útg.dags.: 06/12/2020
Útgáfa: 1.0
2.02.01.01 Spennuþol rauðra blóðkorna
Rannsóknir - Almennt
Rannsóknir - Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Hlutfallið milli rúmmáls og yfirborðs rauðra blóðkorna ræður miklu um spennuþol þeirra en gegndræpi frumuhimnu, osmótískur þrýstingur intracellulert o.fl. skiptir líka máli. Aukning á rúmmál/yfirborð hlutfallinu, eins og á sér stað í spherocytosis, stuðlar að lágu spennuþoli en minnkun hlutfallsins, eins og á sér stað í járnskorti og Miðjarðarhafsblóðleysi (Thalassemíu), stuðlar að auknu spennuþoli. Rannsóknin er gagnleg til að greina ættgenga spherocytosis.
Sýnataka, sending og geymsla
Sýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
10 ml heparín venublóð (dregið á rannsóknastofu).
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
Svarað með línuriti og túlkun læknis. Samanburður við normalkúrfu sem gerð var hér á rannsóknarstofu í blóðmeinafræði.
Niðurstöður
Niðurstöður
Svar:
Niðurstöður gefnar upp í % blóðlýsa.
Túlkun
Hækkun:
Lækkun
:
Minnkað
spennuþol: Ættgeng eða áunnin spherocytosis. Aukið spennuþol: Járnskortur, Miðjarðarhafsblóðleysi.
Heimildir
Heimildir
Dacie, J.V.Dacuem S.M. Lewis, Practical Heamatology.
Ritstjórn
Sigrún H Pétursdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Páll Torfi Önundarson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »