../ IS  
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-078
Útg.dags.: 06/12/2020
Útgáfa: 1.0
2.02.01.01 Spennuþol rauðra blóðkorna
    Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
    Verð: Sjá Gjaldskrá
    Grunnatriði rannsóknar:
    Hlutfallið milli rúmmáls og yfirborðs rauðra blóðkorna ræður miklu um spennuþol þeirra en gegndræpi frumuhimnu, osmótískur þrýstingur intracellulert o.fl. skiptir líka máli. Aukning á rúmmál/yfirborð hlutfallinu, eins og á sér stað í spherocytosis, stuðlar að lágu spennuþoli en minnkun hlutfallsins, eins og á sér stað í járnskorti og Miðjarðarhafsblóðleysi (Thalassemíu), stuðlar að auknu spennuþoli. Rannsóknin er gagnleg til að greina ættgenga spherocytosis.
    Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
    Svarað með línuriti og túlkun læknis. Samanburður við normalkúrfu sem gerð var hér á rannsóknarstofu í blóðmeinafræði.
      Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
      Svar: Niðurstöður gefnar upp í % blóðlýsa.

      Túlkun
      Hækkun:
      Lækkun: Minnkað spennuþol: Ættgeng eða áunnin spherocytosis. Aukið spennuþol: Járnskortur, Miðjarðarhafsblóðleysi.
      Hide details for HeimildirHeimildir
      Dacie, J.V.Dacuem S.M. Lewis, Practical Heamatology.

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Páll Torfi Önundarson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 05/09/2011 hefur verið lesið 503 sinnum