../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-088
Útg.dags.: 03/14/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Ig-G í mænuvökva
Almennt
Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Við langvinna bólgusjúkdóma í miðtaugakerfi svarar ónæmiskerfið með því að mynda mótefni í miðtaugakerfinu. IgG er mælt í mænuvökva og reiknaður IgG-index og einnig er gerð isoelektrísk fókusering til að athuga hvort oligoklónal bönd eru í mænuvökva. Um 80% af próteinum í mænuvökva kemur úr plasma og 20% eru mynduð í miðtaugakerfi.
Ábending:
Grunur um multiple sclerosis
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
0,5 ml mænuvökvi, dauðhreinsað glas - síðasta/síðustu glös
Geymist 1 viku í kæli.
Mæling er gerð alla virka daga á rannsóknarkjarna Hringbraut.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
20-70 mg/L
Niðurstöður
Niðurstöður
Túlkun
Hækkun:
Aukning á IgG í mænuvökva sést vegna aukinnar myndunar við langvinna bólgusjúkdóma í taugakerfi, m. a. við multiple sclerosis. Einnig sést aukning á IgG í mænuvökva vegna skaða á blood brain barrier eða aukins magns IgG í sermi.
Best að reikna IgG index til að skilja milli hækkunar á IgG í mænuvökva, vegna aukinnar myndunar á IgG í taugakerfi eða vegna hækkunar á IgG í sermi.
Heimildir
Heimildir
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012
Laurell Klinisk Kemi i Praktisk Medicin, Ninth Edition. Studentlitteratur. 2012
Ritstjórn
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Ísleifur Ólafsson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »