../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-575
Útg.dags.: 05/31/2024
Útgáfa: 2.0
3.03.01 Þvagsöfnun í sólarhring (Upplýsingar til sjúklinga)
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Þegar þvagi er safnað í tengslum við rannsóknir á útskilnaði efna, er mjög mikilvægt að rétt sé staðið að söfnuninni. Ef söfnunin fer ekki rétt fram fást ekki réttar niðurstöður úr rannsókninni og ályktanir sem dregnar eru af henni geta orðið rangar.
Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld

Þvagbrúsi án sýruBrúsi með sýru


Hide details for Rannsóknir í ósýrðu og sýrðu þvagiRannsóknir í ósýrðu og sýrðu þvagi

RannsóknKóði/hópur
AldósteronALDOUTS
AlbúmínALBUTS
Albúmín/kreatínínÞALBKR
AmmóníakAMMOUTS
AmylasiÞAMYL
Bence Jones prót.ÞBJPR
CystinÞCYS
FosfatFOSUTSMá safna í brúsa án sýru, sýrt við móttöku.
HC próteinHCUTS
IgG IGGUTS
KalíumKUTS
KalsíumCAUTSMá safna í brúsa án sýru, sýrt við móttöku.
KlórCLUTS
KoparKOPUTS
KortisólKORTUTSMá alls ekki mæla úr sýrðu þvagi.
Kortisól/KortisónDÞKORTHMá alls ekki mæla úr sýrðu þvagi.
Kreatínín cleranceKRCLMá mæla úr sýrðu þvagi.
Kreatínín KREUTSMá mæla úr sýrðu þvagi.
MagnesíumMGUTSMá safna í brúsa án sýru, sýrt við móttöku.
NatríumNAUTS
OsmólalitetDSOSM
OxalatOXUTSMá safna í brúsa án sýru, sýrt við móttöku.
Porfyrín ÞPORFVerja fyrir ljósi með álpappír.
PorfóbílínógenÞPORFOMá alls ekki vera sýrt þvag, verja fyrir ljósi með álpappír.
PróteinPRUTS
Prótein/kreatínínÞPPROKR
Prótein rafdrátturRAFUTS
ÚreaUREUTS
Úró/kópróporfyrínÞUROCO
SítratSITUTS
ÞvagsýraÞVSUTS
RannsóknKóði/hópur
AdrenalínDÞADR
DópamínDÞDOP
FosfatFOSUTS
5HIAA5HUTS
HómóvanillusýraÞHVA
KalsíumCAUTS
KatekólamínKATUTS
MagnesíumMGUTS
MetanefrínDÞMET
MetanefrínarMETNEFUTS
NoradrenalínDÞNME
NormetanefrínDÞNOR
OxalatOXAUTS
SerótónínANNAÐUTSkrifa Serótónín í athugasemd beiðni.
VanilínmöndlusýraÞVMA
VMA/HVAVMAUTS
Hide details for Auðkenni og undirbúningur sjúklingsAuðkenni og undirbúningur sjúklings
Gæta þarf þess að brúsinn sé merktur með nafni og kennitölu sjúklings á meðan á söfnun stendur og þegar honum er skilað á rannsóknarstofuna ásamt upplýsingum um dagsetningu og söfnunartíma.
Ef sjúklingur þarf að safna þvagi í 2 sólarhringa þá þarf að koma fram sólarhringur 1 og sólarhringur 2 þ.e. aðeins safna einum sólarhringi í hvern brúsa.

Hægt er að prenta út límmiða með nafni, kennitölu og söfnunartíma til að merkja brúsana.

Þvagsöfnun - Nafn.docxÞvagsöfnun - Nafn.docx

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 05/29/2019 hefur verið lesið 1724 sinnum