../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-019
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Apixaban
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Pöntunarkóði í Flexlab: APIXA
Grunnatriði rannsóknar: Apixaban er blóðþynningarlyf sem hefur bein áhrif til hindrunar á virkni storkuþáttar Xa. Apixaban er framleitt í töfluformi undir nafninu Eliquis
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Athugið að merkja ætíð hvenær sýni er tekið miðað við inntöku lyfsins.

Gerð og magn sýnis:
Blóð tekið í storkuprófsglas sem inniheldur 3,2% natríum sítrat.
Sýnatökuglasið verður að vera alveg fullt, glasinu velt vel og sent rannsóknastofu sem allra fyrst.
Ath: Stasað sem minnst og sjúklingur á alls ekki að kreppa og rétta úr hnefa.
Sýnaglas skilið niður í skilvindu við 20°C og 3000 rpm 10 mínútur. Mælingin er gerð á plasma.

Mælingin er gerð á storkurannsókn á Hringbraut, allan sólarhringinn.
Mælingin skal gerð innan 4 klst. frá blóðtöku.

Plasma geymist 4 klst við 20±5°C
Plasma geymist fryst við 70°C
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Meðferðagildi apixaban til viðmiðunar:
Ekki þekkt, blóðlæknar túlka niðurstöðuna.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: Niðurstöður gefnar upp í ng/ml
    Hide details for TúlkunTúlkun
    Hækkun: Vaxandi blæðingartilhneiging.
    Lækkun: Minnkuð segavörn
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Pakkaleiðbeiningar frá Diagnostica Stago

        Ritstjórn

        Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
        Sigrún H Pétursdóttir
        Ingunn Þorsteinsdóttir
        Fjóla Margrét Óskarsdóttir
        Loic Jacky Raymond M Letertre

        Samþykkjendur

        Ábyrgðarmaður

        Sigrún Reykdal

        Útgefandi

        Fjóla Margrét Óskarsdóttir

        Upp »


        Skjal fyrst lesið þann 06/07/2018 hefur verið lesið 140 sinnum