../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-040
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 2.0
2.02.01.01 Frumutalning í kviðskilunarvökva
Rannsóknir - Almennt
Rannsóknir - Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Pöntunarkóði í Flexlab:
455 (KSLIT, KSUTL, KSHBK, KSRBK, (KSMON, KSPOLY))
Grunnatriði rannsóknar:
Fjölgun á hvítum blóðkornum bendir til sýkingar og fjölgun á rauðum blóðkornum til blæðingar.
Sýnataka, sending og geymsla
Sýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
1 ml kviðskilunarvökvi, berist strax til rannsóknarstofu
.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
Hvít blóðkorn < 50, rauð blóðkorn 0.
Niðurstöður
Niðurstöður
Svar:
x10
6
/L
Túlkun
Hækkun:
Fjölgun á hvítum blóðkornum bendir til sýkingar og fjölgun á rauðum blóðkornum til blæðingar.
Heimildir
Heimildir
Ritstjórn
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Páll Torfi Önundarson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »