../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-366
Útg.dags.: 06/13/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.02.01 Cystín í Hbk

Samheiti: Cystín í hvítum blóðkornum; Cystin, Lkc-; Cystine in leukocytes
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis: EDTA-blóð, ekki skilið niður
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner.

Magn: 10 mL EDTA-blóð (fyrir börn yngri en 2 ára má vera 4-5 mL)

Geymsla sýnis: Sýni á aðeins geyma við stofuhita. Tekið einungis á mánudögum og þriðjudögum í samráði við LSH Rannsókn S.543-5061 og sent samdægurs. Sýni geymist einungis í 24 klst.

Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita á mánudögum og þriðjudögum.

Hringt í CMMS þegar sendingin fer af stað í síma: +354-8-123 714 48 eða
senda póst á netfangið: cmms.karolinska@sll.se eða cmms.karolinska@regionstockholm.se til að láta vita að sýni sé á leiðinni og slóð DHL sendingar, þannig að viðtakandi geti fylgst með sendingu og undirbúningsferli fer að stað.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: CHBK

Beiðni: remiss_metabolutredning1806.pdfremiss_metabolutredning1806.pdf

Mikilvægt að skrá á beiðni hvenær lyfið var tekið síðast og styrkleiki (cysteamine e.g. Cystagon, Procybin) til að fá áreiðanlegt svar; einnig skrá önnur lyf, klínísk gögn. Sýni skal taka 6 klst eftir lyfjagjöf.

Svartími: Sýni þarf að berast til rannsóknarstofu erlendis í lok mánaðar (helst fyrir 25) en mæling er gerð í byrjun hvers mánaðar; svarið gefið út fyrir 14 hvers mánaðar.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Metabollaboratoriet, CMMS
Provinlämningen L2:00
Karolinska Universitetssjukhuset, Solna
Anna Steckséns gata 49
171 64 Stockholm

Tel: 08-517 719 99
08-517 714 32
08-517 714 48

Netfang: cmms.karolinska@sll.se,
anna-lena.andersson@sll.se
cmms.karolinska@regionstockholm.se

Pökkun sýna og flutningur - leiðbeiningar The Karolinska University Laboratory - link


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/15/2016 hefur verið lesið 961 sinnum