../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rmein-127
Útg.dags.: 09/14/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Fóstur og fylgja < 22 vikna meðganga - vefjarannsókn og brennsla
Beiðni um fylgjurannsókn er send með ferskri fylgju.
    Mikilvægt er að merkja ílát og beiðni með upplýsingum um ferli að rannsókn lokinni:
      • Vefjarannsókn - Brennist sér/jarðsetning
      • Vefjarannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Engin rannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Annað_______________________

    Athugið velji foreldrar/aðstandendur að fóstur brennist sér / jarðsetningu, bera þeir ábyrgð á að hafa samband við útfararstofu sem á að sækja fóstur að rannsókn lokinni. Ef fóstur, sem brenna/jarðsetja á sér, er ekki sótt af útfararstofu innan 10 daga frá komu á meinafræðideild eru þau sett í formalín til geymslu.
    Fóstur eru send í sameiginlega brennslu og duftreit í viku 2 í desember, mars, júní og september.

    Senda skal fóstur og fylgju til meinafræðideildar sama dag eða næsta virka dag.
    Getur geymst í kæli til næsta virka dags og svo sent á meinafræðideild.
    Mikilvægt er að merkja ílát og beiðni með upplýsingum um:
      • Vefjarannsókn - Brennist sér/jarðsetning
      • Vefjarannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Engin rannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Annað_______________________
    Hér yrði valmöguleiki 3 valinn nema viðkomandi óski eftir sér brennslu eða jörðun. Það yrði þá að koma fram á beiðni eða undir annað. Velji foreldrar/aðstandendur að fóstur brennist sér / jarðsetningu, bera þeir ábyrgð á að hafa samband við útfararstofu sem á að sækja fóstur til meinafræðideildar. Ef fóstur, sem brenna/jarðsetja á sér, er ekki sótt af útfararstofu innan 10 daga frá komu á meinafræðideild eru þau sett í formalín til geymslu.
    Fóstur eru send í sameiginlega brennslu og duftreit í viku 2 í desember, mars, júní og september.

    Sjá skjal Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna.
    Hide details for Frágangur og merking innihalds úr legi <12 vikur sem á að fara í vefjarannsóknFrágangur og merking innihalds úr legi <12 vikur sem á að fara í vefjarannsókn
    Ílát og áhöld: Í merktu íláti.

    Gerð og magn sýnis: Innihald úr legi.

    Merking, frágangur og sending sýna og beiðna:
    Beiðni um vefjarannsókn
    Setja skal sýni í formalin og senda til meinafræðideildar. Geymist í stofuhita.

    Kjósi foreldrar/aðstandendur að senda innihald legs/fósturleifar í duftreit eða brennslu skal merkja ílát og beiðni með upplýsingum um:
      • Vefjarannsókn - Brennist sér/jarðsetning
      • Vefjarannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Engin rannsókn - Brennsla/duftreitur
      • Annað_______________________

    Velji foreldrar/aðstandendur að fóstur brennist sér / jarðsetningu, bera þeir ábyrgð á að hafa samband við útfararstofu sem á að sækja fóstur að rannsókn lokinni.
    Ef fóstur, sem brenna/jarðsetja á sér, er ekki sótt af útfararstofu innan 10 daga frá komu á meinafræðideild eru sett í formalín til geymslu.
    Fóstur eru send í sameiginlega brennslu og duftreit í viku 2 í desember, mars, júní og september.

    Sjá skjal Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna.
      Hide details for SvartímiSvartími
      Svartími er skilgreindur sem fjöldi virkra daga frá því að sýnið er móttekið á rannsóknastofunni og þar til staðfest svar er birt í Heilsugátt. Svartími tekur mið af gerð, stærð og hversu vandasamt sýnið er.
      Svartími vefjagreiningu fylgju og fósturs er 1-3 mánuðir.
      Svartími innihalds úr legi er 2-3 virkir dagar.

    Ritstjórn

    Jurate Ásmundsson - juratea
    Sigrún Kristjánsdóttir
    Fjóla Haraldsdóttir
    Dagmar Sigríður Lúðvíksdóttir - dagmarsl
    Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe
    Jón G Jónasson
    Sylvía Oddný Einarsdóttir - sylviaei

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Jón G Jónasson

    Útgefandi

    Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 12/16/2022 hefur verið lesið 240 sinnum