../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-272
Útg.dags.: 06/07/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01 Kromogranin B

Samheiti: Krómógranín B, Chromogranin B (hluti af GUT hormónamælingu á Hammersmith)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Sjúklingur verður að hafa fastað frá kl 22 kvöldið fyrir sýnatöku.

Gerð sýnis : EDTA-plasma.
Tekið í 1 til 2 10 ml glös (inniheldur EDTA) með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner. Um leið og sýni hefur verið tekið er það kælt niður í ísbaði . Sýni sent á rannsókn með hraði.
Sýni snúið strax niður. Verður að vera komið í frysti innan 30 mínútna frá blóðtöku!

Magn: Lágmark 3 mL plasma.
Geymsla sýnis: Frystir.
Sýnasending: Þurríssending til útlanda.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang

Charing Cross Hospital

Fulham Palace Road
London W6 8RF
020 3311 1234

Waljit.Dhillo@imperial.nhs.uk



Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/09/2016 hefur verið lesið 880 sinnum