../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-038
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Frumutalning í brjóstholsvökva
Rannsóknir - Almennt
Rannsóknir - Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Mikil aukning á hvítum blóðkornum bendir til bólguástands t.d. af völdum sýkingar og rauð blóðkorn sjást vegna blæðingar eða blóðmengunar vegna ástungu.
Sýnataka, sending og geymsla
Sýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
Tekið í glas með EDTA storkuvara
.
Litakóði samkvæmt Greiner. Blandið vel.
Berist innan 2ja tíma til rannsóknastofu.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
Hvít blóðkorn < 1000, rauð blóðkorn 0.
Niðurstöður
Niðurstöður
Svar:
x10
6
/L
Túlkun
Hækkun:
Mikil aukning á hvítum blóðkornum bendir til bólguástands t.d. af völdum sýkingar og rauð blóðkorn sjást vegna blæðingar eða blóðmengunar vegna ástungu.
Heimildir
Heimildir
Ritstjórn
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Páll Torfi Önundarson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »