../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-025
Útg.dags.: 09/22/2022
Útgáfa: 2.0
2.02.01.01 Deilitalning í mænuvökva
Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Fjölgun neutrófíl granúlocýta getur bent til heilahimnubólgu af völdum sýkla en fjölgun lymfócýta einkennir fremur heilahimnubólgu af völdum veira.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
1 ml mænuvökvi, berist strax til rannsóknastofu.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk

FullorðnirNýburar
Lymfócytar60% ± 20%20% ±15%
Mónocytar30% ± 15%70% ± 20%
Neutrófílar2% ± 4%4% ± 4%

Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Svar: % hvítra blk.

Túlkun
Hækkun: Fjölgun neutrófíl granúlocýta getur bent til heilahimnubólgu af völdum sýkla en fjölgun lymfócýta einkennir fremur heilahimnubólgu af völdum veira.

Ritstjórn

Cindy Severino Anover
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 05/30/2011 hefur verið lesið 12943 sinnum