../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-260
Útg.dags.: 06/06/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01 Beta-glukan

Samheiti: 1,3 Beta-D-glukan, Glucatell, Beta-D-glucan, Fungitell, Svamp-antigen
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum. Hemólýsa, mikil blóðfita og gula hafa áhrif á niðurstöður

Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner

Magn: 2 ml (min 200µl)
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending á þurrís
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: BETAG

Beiðni: Bakteriologi Sahlgrenska.pdfBakteriologi Sahlgrenska.pdf
Skrifa þar sem stendur "Önskad undersökning" á beiðni: Svamp-antigen (Betaglukan)
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Klinisk mikrobiologi
Bakteriologiska laboratoriet
Guldhedsgatan 10 A
Sahlgrenska Universitetssjukhuset
413 46 Göteborg
Te: 031-342 49 45
031-342 78 29

Netfang: baktlab.su@vgregion.se
lars.palmqvist@vgregion.se

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 09/15/2017 hefur verið lesið 1465 sinnum