../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-224
Útg.dags.: 06/07/2023
Útgáfa: 8.0
2.02.02.01 Vítamín K

S-Phytomenadione, Phyllochinon
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Sermi /(plasma)
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner.
Ef sjúklingur hefur tekið K vítamín 1-2 vikum fyrir sýnatöku, þá getur það haft áhrif á niðurstöðu.

Magn: 1 mL (min 0,5 ml). Verja fyrir ljósi með álpappír.

Geymsla sýnis: Kælir (geymist 5 daga í kæli)
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita ef sent samdægurs annars frystisending.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: VITK

Beiðni: Bremen Labor-Standardanforderung_2018_01.pdfBremen Labor-Standardanforderung_2018_01.pdf
Panta Vítamín K á beiðni þar sem stendur:
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Medizinisches Labor Bremen
Haferwende 12
D-28357 Bremen

Tel.: +49 (0)421 2072 - 0
Fax: +49 (0)421 2072 - 167
Hide details for HeimildirHeimildir
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Details - Medizinisches Labor Bremen (mlhb.de)


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/19/2012 hefur verið lesið 1533 sinnum