Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð og magn sýnis: Serum
Sýni tekið í 2 serum glös með rauðum tappa með geli (gul miðja).
Litakóði samkvæmt Greiner
Skilið sýni niður innan 4 klst frá blóðtöku í 10 mínútur á 2000 G.
Sýni sem er búið að skilja niður geymist í 24 klst í stofuhita, en í 72 klst í kæli.
ATH ! Inntaka á biotíni (sem meðferð við ákveðnum taugasjúkdómum eða sem fæðubótarefni) getur valdið fölskum niðurstöðum. Það þurfa því að líða a.m.k. 24 klukkustundir frá síðasta biotin skammti þar til blóðsýni er tekið (ef sjúklingur er að taka stærri skammta en 5 mg/dag).
Magn: 6 ml serum ( taka í tvö gel glös)
Geymsla sýnis: Frystir
Sýnasending: Hraðsending erlendis á þurrís
Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Adress till provinlämningen Solna
Provinlämningen L2:00 (Klinisk kemi L7:00)
Karolinska Universitetssjukhuset, Solna
Anna Steckséns Gata 49
171 64 Solna
Tel: 08-517 700 00 / 08-517 719 99
Fax: 08-517 730 10