../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-581
Útg.dags.: 06/08/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Isoniazid, P-

Samheiti: INH, Acetylisoniazid, Tibinide, Rimactazid, Rimstar
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Heparin-plasma
Sýni tekið í glas með grænum tappa . Litakóði samkvæmt Greiner.

Mæling gerð þegar grunur er um ófullnægandi áhrif lyfs og líka til að staðfesta hvort acetylering á Isoniazid er hæg eða hröð. Ef maður vill styrk lyfs þegar það er sem hæst ( eftirlit á lyfjagjöf) þá er tekið 1-2 tímum eftir lyfjatöku annars er sýni tekið 4 tímum eftir lyfjatöku.
Ef verið er að meta acetylering á Isoniazid þá verður að frysta sýni (plasma) strax því acetylisoniazid geymist bara 2 tíma við stofuhita.

Magn: 2 ml plasma
Geymsla sýnis: Frystir, kælir ef bara er verið að meta styrk lyfs
Sýnasending: Hraðsending á þurrís (Sending við stofuhita (geymist 7 daga) ef bara er áhugi á að vita styrk Isoniazid.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUT

Beiðni: Remiss Läkemedel Klinisk Farmakologi.pdfRemiss Läkemedel Klinisk Farmakologi.pdf

Við mat á acetyleringu á Isoniazid þá koma þrjú svör þ e styrkur Isoniazid, styrkur acetylisoniazid og svo hlutfall þeirra.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Karolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk farmakologi
Läkemedelslaboratoriet, C1:68
141 86 Stockholm


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 05/30/2018 hefur verið lesið 584 sinnum