../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-112
Útg.dags.: 06/13/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Chylomikron

Samheiti: Chylomicron, Lipoproteinelektrophorese
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending

Sjúklingur þarf að vera fastandi 12 tíma fyrir blóðtöku.

Gerð sýnis : Serum
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja) eða með rauðum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner.

Magn: 1 ml
Geymsla sýnis: Kælir. EKKI frysta sýni. Sýni geymist 10 daga í kæli
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni: Beiðni Berlin-Postdam MVZ GbR.pdfBeiðni Berlin-Postdam MVZ GbR.pdf

Skrifa á beiðni Chylomikronen lipoprotein elektrophoresis
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
IMD Institut für Medizinische Diagnostik Berlin-Potsdam GbR
Nicolaistraße 22
Patienten- und Besuchereingang:
Siemensstraße 26a
12247 Berlin-Steglitz

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guðmundur Sigþórsson
    Renata Paciejewska - renatap

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Útgefandi

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 11/20/2019 hefur verið lesið 664 sinnum