Samheiti: Chylomicron, Lipoproteinelektrophorese
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Sjúklingur þarf að vera fastandi 12 tíma fyrir blóðtöku.
Gerð sýnis : Serum
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja)
eða með rauðum tappa án gels (svört miðja) 
. Litakóði samkvæmt Greiner.
Magn: 1 ml
Geymsla sýnis: Kælir. EKKI frysta sýni. Sýni geymist 10 daga í kæli
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita