../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-361
Útg.dags.: 06/06/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.02.01 Beta-trace protein, S/Rennsli-

Samheiti: BTP, Beta-trace protein, ßTB. Mæling á rennsli úr nefi, augum eða eyrum sem gæti verið mænuvökvi
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Rennsli úr nefi, eyrum eða tári safnað í polypropylen sterilt glas.
Ekki skilið niður.
Ekki nota bómullar pinna.





Taka verður blóðsýni (serum) á sama tíma og rennslið. Glas með rauðum tappa með geli (gul miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner


Ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða, eykst S-beta trace prótein sem getur gefið falskt há beta trace jafnvel í vökva sem lekur. ATH (heyra í Ingunni - supplementory/completary).

Magn: 1 - 2 mL (mín 150 µL)
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending til útlanda
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni: Beiðni Neurokemi Mölndal.pdfBeiðni Neurokemi Mölndal.pdf Merkt við ß trace protein
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang

Laboratoriet för Klinisk kemi / Neurokemi

Mölndals sjukhus
431 80 Mölndal, SE

Tel: +46 031-342 13 25

Netfang: neurokemi.su@vgregion.se


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/09/2016 hefur verið lesið 1011 sinnum