../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-635
Útg.dags.: 06/01/2023
Útgáfa: 3.0
2.02.02.01 Neurofilament light polypeptid

Samheiti: Neurofilament light chain, Neurofilament light protein, Neurofilament light, NfL, NF-L, NEFL(gene name)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
ATH! Skipuleggja sýnatöku í samráði við Rannsóknarkjarna S.5061. Taka helst í byrjun vikunnar og senda samdægurs erlendis.

Gerð sýnis : serum
Sýni helst tekið í serum glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) eða í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja).
Litakóði samkvæmt Greiner.


Magn: 1 ml (min. 500 µl)

Geymsla sýnis: Kælir/Frystir (ekki lipemiskt, ekki hemolyserað)
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita ef sýni kemst til rannsóknarstofu erlendis innan 48klst frá blóðtöku (nota samt kælipoka samkv. leiðbeiningum Wieslab fyrir sendingar erlendis frá), annars þurrís sending til útlanda.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni: Wieslab-Svar-Request-Form-Neurology.pdfWieslab-Svar-Request-Form-Neurology.pdf

Svar: Mælt einu sinni í viku
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Wieslab AB Diagnosic Services
Lundavägen 151
SE-21224 Malmö
Sweden

E-mail: diagnostic.service@svarlifescience.com
Tel.nr. +46 (0) 40 - 53 76 60
+46 (0) 40 - 53 76 60
Fax.nr. +46 (0) 40 - 43 28 90

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guðmundur Sigþórsson
    Renata Paciejewska - renatap

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 08/21/2020 hefur verið lesið 577 sinnum