../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-265
Útg.dags.: 06/02/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.02.01 CDG – congenital disorders of glykolysation

Samheiti: S-Transferrinmönster
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum.
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) .
(Einnig sætta þeir sig við sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). )
Litakóði samkvæmt Greiner.

Frysta serum strax

Nauðsynlegar upplýsingar: Aldur sjúklings og ástæða sýnatöku.

Magn: Lágmark 0,1 mL.
Geymsla sýnis: Frystir.
Sýnasending: Þurríssending til útlanda.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni: Sjá undir TEST ID: CDG á heimasíðu Mayo Clinic Laboratories

Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Þessi sýni voru áður send á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn en nú á Mayo Clinic Laboratories.
MAYO CLINIC LABORATORIES
Superior Drive NW 3050 Mayo Medical Laboratories Rochester
ROCHESTER
55905
United States of America
+1 507-266-5700
+1 800-533-1710
mcl@mayo.edu
VAT/Tax ID


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/08/2017 hefur verið lesið 918 sinnum