../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Yfirlit
Skjalnúmer: Rsýk-452
Útg.dags.: 11/01/2021
Útgáfa: 13.0
1.14.01.07.02 Kennsla, þjálfun og símenntun - Sýkla- og veirufræðideild
Hide details for TilgangurTilgangur
Að lýsa kennslu og fræðslustarfsemi deildarinnar og símenntun starfsmanna.
Hide details for Kennsla og fræðslustarfsemiKennsla og fræðslustarfsemi
Starfsfólk deildarinnar tekur þátt í kennslu og þjálfun háskólanema í grunn- og framhaldsnámi, þjálfun starfsmanna og stjórnenda á deildinni sem og símenntunarstarfi fyrir ýmsar starfsstéttir.
Deildin tekur þátt í viðeigandi verkefnum á Landspítala sem stýrt er af öðrum deildum.
Landspítali og Háskóli Íslands hafa skilgreint samstarf sitt með samningi sem unnið er eftir.
Forstöðumaður fræðigreinar (prófessor/dósent) ber ábyrgð á kennslu og skipulagi háskólastarfseminnar á deildinni og tekur þátt í faglegri mótun klínískrar starfsemi (sbr. grein 9.2 í samstarfssamningi). Hann tekur saman árlega skýrslu um kennslu sem geymd er í gæðahandbók. Skýrslan inniheldur eftirfarandi atriði:
    Kennsla á háskólastigi
    Kennsla og þjálfun framhaldsnema

Skýrslan er sett fram á töfluformi.

Dagsetningar/tímabilHeiti námskeiðs/fyrirlestrarÁbyrgðaraðili og fyrirlesararÞátttakendurMarkmið og einingar
VormisseriLEI601G Sýklafræði - rannsóknirBrynhildur Ósk Pétursdóttir (áb)
Jana Birta Björnsdóttir
Álfheiður Þórsdóttir
Máney Sveinsdóttir
Gunnsteinn Haraldsson
Starfsfólk deildarinnar
Nemendur í lífeindafræðiGrunnám
16 einingar
VormisseriLEI602G Sýklafræði - smitsjúkdómafræðiGunnsteinn Haraldsson (áb)
Jana Birta Björnsdóttir
Ingibjörg Hilmarsdóttir
Nemendur í lífeindafræðiGrunnnám
6 einingar
VormisseriLÆK 413G SýklafræðiKarl G. Kristinsson (áb)
Ingibjörg Hilmarsdóttir
Freyja Valsdóttir
Una Þóra Ágústsdóttir
Nemendur í læknisfræði Grunnnám
7 einingar
VormisseriLÆK 414G Veirufræði Brynja Ármannsdóttir
Máney Sveinsdóttir
Jana Birta Björnsdóttir
Nemendur í læknisfræði Grunnnám
4 einingar
VormisseriLYF301G - Sýkla-, veiru- og örverufræði Gunnsteinn Haraldsson (áb)
Máney Sveinsdóttir
Brynja Ármannsdóttir
Jana Birta Björnsdóttir
Nemendur í lyfjafræðiGrunnnám
8 einingar
HaustmisseriLÍF 301G Örveru- og sýklafræðiUmsjón ekki á veiruhluta SVEIDNemendur í HjúkrunarfræðiGrunnnám
8 einingar
HaustmisseriLÍF 531M Sýklafræði
(námskeið skarast við LÍF 301G)
Umsjón ekki á veiruhluta SVEID
Jana Birta Björnsdóttir
Júlía Yanzhong Xiao
Nemendur í líffræðiGrunn- og framhaldsnám
6 einingar
HaustmisseriGSL302G Sýklafræði og smitgátGunnsteinn HaraldssonNemendur í geislafræði4 einingar
Haust- eða vormisseri, eftir atvikumLEI 010G Klínisk lífeindafræðiBrynhildur Ósk Pétursdóttir (áb) / Gunnsteinn Haraldsson (áb)
Jana Birta Björnsdóttir
Máney Sveinsdóttir
Þóra Rósa Gunnarsdóttir
Starfsfólk deildarinnar
Erlendir skiptinemendur í lífeindafræðiGrunnnám
10-20 einingar
VormisseriLÆK261L RannsóknaverkefniMismunandi ábyrgðaraðilar
og leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í læknisfræðiGrunnnám
18 einingar
VormisseriLEI208F Lokaritgerð í diplómanámi í lífeindafræði  Brynhildur Ósk Pétursdóttir (áb)
Mismunandi leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í lífeindafræðiFramhaldsnám (MS stig)
26 einingar
Haust- og vormisseriLEI441L Lokaverkefni til MS prófsBrynhildur Ósk Pétursdóttir (áb)
Mismunandi leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í lífeindafræðiFramhaldsnám (MS stig)
60 einingar
Haust- og vormisseriHeilbrigðisvísindi til MS prófsMismunandi ábyrgðaraðilar
og leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í MS námi í LæknadeildFramhaldsnám
60-90 einingar
Haust- og vormisseriLíf og læknavísindi til MS prófsMismunandi ábyrgðaraðilar
og leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í MS í LæknadeildFramhaldsnám
60-90 einingar
Allt árið Heilbrigðisvísindi til doktorsprófsMismunandi ábyrgðaraðilar
og leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í doktorsnámi í LæknadeildFramhaldsnám
180 einingar
Allt áriðLíf og læknavísindi til doktorsprófsMismunandi ábyrgðaraðilar
og leiðbeinendur eftir viðfangsefnum og nemafjölda
Nemendur í doktorsnámi í LæknadeildFramhaldsnám
180 einingar
    Hide details for Kennsla á háskólastigi - grunnnámKennsla á háskólastigi - grunnnám
    Starfsfólk deildarinnar tekur þátt í kennslu nema í læknisfræði, lífeindafræði, hjúkrunarfræði, lyfjafræði, sjúkraþjálfun og geislafræði.
    Starfsmenn sem taka að sér kennslu háskólanema eru í samstarfi við forsvarsmann fræðigreinar um gerð ársskýrslu kennslu.
    Hide details for Skráning nemaSkráning nema
    Umsjónarmenn/ ábyrgðarmenn á Landspítala, þ.e. þeir sem samþykkja nemanda til náms eða þjálfunar á spítalanum, bera ábyrgð á því að hann sé skráður með því að fylla út eyðublað og senda vísinda-, mennta og gæðasviði. Sjá gátlista á vefsíðu spítalans.

Hide details for Þjálfun og símenntunÞjálfun og símenntun
    Hide details for Símenntun starfsmannaSímenntun starfsmanna
    Deildin tekur þátt í símenntun alls starfsfólks. Yfirlæknir er ábyrgðaraðili símenntunar.
    Símenntun er framkvæmd í samræmi við símenntunaráætlun og samanstendur af:
        Sérstökum ferlum
        Þriðjudagsfundum (efni vistað á Sharepoint) á Barósstíg (fræðslustjóri)
        Miðvikudagsfundum (efni vistað á Sharepoint) í Ármúla.
        Haustfundum (efni vistað á Sharepoint)
        Námskeiðum
        Öðrum þáttum sem viðurkenndir eru sem símenntun.
    Öll þessi atriði eru skráð af ábyrgðaraðila símenntunarinnar sem hluti af ársskýslu kennslu sem og í þjálfunarskrá umrædds starfsmanns.


Ritstjórn

Karl G Kristinsson
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
Arthur Löve
Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Karl G Kristinsson

Útgefandi

Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/28/2010 hefur verið lesið 2257 sinnum