../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-312
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.02.01 Fabry: ógreindur einstaklingur, alfa-galactosidase

Samheiti: Alpha-galactosidase, alfa-galaktosidasi í hvítum blóðkornum.

Hjá "ógreindum sjúklingi". Rannsókn sem er gerð til að fá staðfest hvort sjúklingur er með FABRY.
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : EDTA-blóð - taka í stórt glas
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner

Magn: 9 mL (Börn undir 1 árs 4 ml)
Geymsla sýnis: Kælir. Á hvorki að skilja niður né frysta. Taka sýni fyrri part viku.
Sýnasending: Hraðsending til útlanda
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: FABRY

Beiðni: Fabry beiðni.pdfFabry beiðni.pdf
Merkt við alfa-Galaktosidas sem er undir Lysosomala sjukdomar á beiðni

Fabry------------------------- α-Galaktosidas
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Klinisk kemi. Bruna Stråket 16
Sahlgrenska Universitetssjukhuset, 413 45 Göteborg

Telefon 031-343 01 70, 031- 342 24 25 Fax 031-82 76 10 .
Telefon NGS: 031-342 78 91
Við spurningar sími: 031 – 342 13 25.
E-mail : neurometabol@vgregion.se

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/09/2016 hefur verið lesið 1144 sinnum