../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-016
Útg.dags.: 05/31/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Albúmín í þvagi
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Helstu ábendingar: Grunur um nýrnaskemmdir hjá sjúklingum með sykursýki og háan blóðþrýsting.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmdSýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd
Gerð og magn sýnis: Fyrsta morgunþvag. Þvagið er skilið niður og sýnið svo mælt. Ef albúmín er mælt í morgun þvagi, er betra að mæla albúmín/kreatínín hlutfall í þvagi. Einnig má safna sólarhringsþvagi og ákvarða þannig sólarhringsútskilnað.

Geymt: Í kæli í 7 sólarhringa.
Mælt allan sólarhringinn alla daga.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk: < 30mg/L.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun niðurstaðna:
    Hækkuð gildi: Nýrnaskemmdir hjá sjúklingum með nýrnasjúkdóma, sykursýki eða háan blóðþrýsting.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012
    Upplýsingableðill ALBT2, 2019-03, V 13.0 Roche Diagnostics, 2019

      Ritstjórn

      Sigrún H Pétursdóttir
      Ingunn Þorsteinsdóttir
      Fjóla Margrét Óskarsdóttir

      Samþykkjendur

      Ábyrgðarmaður

      Ísleifur Ólafsson

      Útgefandi

      Fjóla Margrét Óskarsdóttir

      Upp »


      Skjal fyrst lesið þann 03/04/2011 hefur verið lesið 2536 sinnum