../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-165
Útg.dags.: 05/30/2024
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 Prótein í mænuvökva
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Styrkur próteina í mænuvökva er meira en 100 sinnum minni, en í plasma. Önnur samsetning próteina er í mænuvöka, en í plasma, vegna þess að flest prótein komast ekki gegnum blóð-mænuvökva skilju (blood-brain barrier). Prótein í mænuvökva aukast við ýmsa sjúkdóma í miðtaugakerfi og heilahimnum.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
0,5 ml mænuvökvi, dauðhreinsað glas - síðasta/síðustu glös
Geymist 1 viku í kæli.
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar rannsóknarkjarna Hringbraut.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Úr mænugangi í mjóhrygg:

Nýburar400 - 1200 mg/L
< 1 mánaða200 - 800 mg/L
1 mánaða - 12 ára200 - 500 mg/L
> 12 ára150 - 600 mg/L
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun
    Hækkun: Hækkun á heildarmagni próteina í mænuvökva er oftast vegna skemmdar á blóð-mænuvökva skilju, einnig getur þó verið um að ræða aukna myndun á próteinum í miðtaugakerfi (intrathecal myndun).
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 5919 sinnum