../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-161
Útg.dags.: 05/30/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Prótein í brjóstholsvökva
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Prótein í brjóstholsvökva geta aukist verulega við bólgu af margvíslegum orsökum og við blæðingu í vökvann.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn
1 ml í dauðhreinsað glas með utan á skrúfuðu loki + 4 dropar Heparín/1 ml
Sýni sent strax á rannsóknadeild
Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Svar: Fyrirvari á niðurstöðu: Mæliaðferð ekki stöðluð fyrir þennan vökva

Túlkun
Hækkun: Prótein í brjóstholsvökva geta aukist verulega við bólgu af margvíslegum orsökum og við blæðingu í vökvann.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 2092 sinnum