Samheiti: Zonegran
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja)
eða í serum glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) 
. Litakóði samkvæmt Greiner.
Magn: 1 ml
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending í stofuhita