../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-136
Útg.dags.: 05/30/2024
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Beta2-míkróglóbúlín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: ß2- míkróglóbúlín hefur mólmassann 11,8 kDa. ß2- míkróglóbúlín myndar léttu keðjuna í aðal histocompatibility antigeninu (HLA) og finnst því á yfirborði flestra heilkjörnunga, en í sérstaklega miklu magni á yfirborði lymphocyta. ß2- míkróglóbúlín í blóði kemur aðallega frá lymphocytum og sumum æxlisfrumum.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa með geli (gul miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner.

Sýni geymist skilið niður í þrjá daga í kæliskáp og sex mánuði í -20°C
Sýni geymist í viku í kæli og 8 mánuði við -20°C.
Mæling gerð alla daga á Rannsóknarkjarna Hringbraut.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
1,1 - 2,8 mg/L
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun
    Hækkun: Mergæxli, lymphoma, bólgusjúkdómar, nýrnabilun og lymphoproliferatífir sjúkdómar.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Upplýsingableðill B2MG, 2018-10, V 7.0 Roche Diagnostics, 2018
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012

    Ritstjórn

    Ella Þórhallsdóttir
    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/06/2011 hefur verið lesið 3106 sinnum