../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-258
Útg.dags.: 06/12/2023
Útgáfa: 8.0
2.02.02.01 HLA-vefjaflokkun v. líffćraflutninga

Samheiti: HLA klass I och II, HLA vävnadstypning, HLA-vefjaflokkun, HLA-typning, Panelreaktiva HLA-antikroppar (PRA) er oft pantađ samtímis; sjúkl. á biđlista e.líffćragjöf
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerđ sýnis : EDTA-blóđ. Ath! Ýmist sent til Karolinska eđa Sahlgrenska eftir beiđni.

Sýni tekiđ í glas međ fjólubláum tappa án gels (svört miđja) Stórt glas
Litakóđi samkvćmt Greiner

Blóđtökutími og undirskrift ţess sem tekur blóđ verđur ađ vera á beiđni. Ekki taka sýni á föstudögum, helst í byrjun vikunnar.

Ósk um líffćri (ađallega nýru) er haldiđ á biđlista međ ţví ađ senda EDTA-blóđsýni á ţriggja mánađa fresti til Sahlgrenska.

Magn: 9 mL EDTA-Blóđ. Ekki skilja niđur!
Geymsla sýnis: Stofuhiti. Sýniđ má vera allt ađ 7 daga gamalt viđ komu á rannsóknastofu í útlöndum fyrir HLA greiningu, en mest 4 daga gamalt fyrir PRA próf .
Sýnasending: Hrađsending til útlanda í stofuhita, helst samdćgurs.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang

Vävnadstypningslaboratoriet
Klinisk Immunologi och Transfusionsmedicin
Sahlgrenska Universitetssjukhuset
Vita Strĺket 13 plan 1
Gautaborg, SE
Tel: +46 - 031 - 342 1746

Netfang: ulla-maj.andersson@vgregion.se
ingrid.c.petersson@vgregion.se
marie.agerberg@vgregion.seKarolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk immunologi F79
141 86 STOCKHOLM
Tel: +46 - 08 - 585 813 70 / +46 - 08 - 585 879 06


Hide details for HeimildirHeimildir

Sahlgrenska:

Ástćđa sýnatöku Glasategund og magn ţegi Glasateg og magn gjafiKarolinska:

http://www.karolinska.se/KUL/Alla-anvisningar/Anvisning/9672


Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guđmundur Sigţórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/19/2012 hefur veriđ lesiđ 2530 sinnum