Samheiti: Desethylamiodarone, Amiogamma, Cordarone (Antiarrythmika)
Lyf við hjartsláttaróreglu
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja)
eða í serum glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) 
.
Litakóði samkvæmt Greiner.
Magn: 2 mL
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending til útlanda