../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-228
Útg.dags.: 06/06/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.02.01 Asparaginase

Samheiti: Asparaginase enzyme activity, PEG-asparaginase Erwinase, Asparginase antibodies, asparginasa ensím bundið við polyethylenglykol (PEG), PEG-L-asparaginase, Oncaspar
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : EDTA-plasma
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner

Magn: 4 ml Sýni skilið niður og sett í tvö 2 ml glös

Geymsla sýnis: Stofuhiti.
Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT
Beiðni: 20200214T111926.pdf20200214T111926.pdf Gott að láta NOPHO-númer fylgja með.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Aarhus Universitets Hospital
Børn og Unge Forskning
Palle Juul-Jensens Boulevard 99
8200 Aarhus N DK

Kontakt: Jane Knudsen sími: +4530715242

Netfang: biralber@rm.dk,, Boernogunge@auh.rm.dk


    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guðmundur Sigþórsson

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Útgefandi

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 06/09/2016 hefur verið lesið 851 sinnum