Samheiti: Fosfatidyletanol (Krafa um þessa mælingu í sambandi við ósk um líffæragjöf), Phosphatidylethanol
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : 5 ml EDTA heilblóð. Ekki á að skilja sýnið niður eða frysta
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner
Magn: 5 ml
Geymsla sýnis: Kælir
Sýnasending: Hraðsending til útlanda. Sendist á það sjúkrahús sem fær beiðni frá viðkomandi sjúklingi um líffæragjöf