../ IS  
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-037
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Frumuflæðisjárgreining
Hide details for Rannsóknir -  AlmenntRannsóknir - Almennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Hvít blóðkorn, rauð blóðkorn og blóðflögur tjá ákveðin antigen á yfirborði sínu, mismunandi eftir tegund blóðkorns, aldri og þroskastigi. Með því að flokka þessi antigen er hægt að sundurgreina frumur í undirflokka á mun nákvæmari hátt en hægt er með deilitalningu. Er þetta gagnlegt við greiningu á ýmsum blóðsjúkdómum, s.s. hvítblæði, eitilfrumukrabbameini, paroxysmal nocturnal hemoglóbínúríu, Bernard-Soulier heilkenni o.fl.
Fylla þarf vel út sögu og hafa samráð við sérfræðing í blóðlækningum áður en rannsóknin er gerð. Hægt er að biðja um ákveðna rannsóknarhópa (panel) eins og t.d. CLL, AML, ALL, AL (brátt hvítblæði) o.s.frv.

Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis:
1 ml EDTA blóð , 2 ml vökvi (ef fáar frumur), 1 ml mergur með storkuvara.
Blóð og mergur geymist við stofuhita í 24 klst. en vökvi geymist við 4°C í 24 klst.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Svar: Sérfræðingur í blóðsjúkdómum túlkar niðurstöður og gefur út svar.

Túlkun
Hækkun: Sérfræðingur í blóðsjúkdómum túlkar niðurstöður og gefur út svar.
Lækkun: Sérfræðingur í blóðsjúkdómum túlkar niðurstöður og gefur út svar.

Ritstjórn

Jón Þór Bergþórsson - jobergth
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 15533 sinnum