Samheiti: Benzodiazepine, Alprasolam, Bromazepam, Clobazam, Clonazepam, Dalmadorm, Diazepam, Flunitrazepam, Lorazepam, Klónazepam, Nitrazepam, Oxazepam, Paxal, Rivotril, Rívótríl, Sobril, Tafil,
Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Sermi
Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner.
eða Spotþvag
Sýni tekið undir eftirliti.
Ath! Eingöngu sent út til magnmælingar ef lyfjaleit hér hefur sýnt fram á það að efnið sé til staðar.
Magn: Sermi: 1 - 2 mL, eða þvag 10 mL
Geymsla sýnis: Kælir.
Sýnasending: Umhverfishiti.