Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : EDTA-plasma
Sýni tekið í glas með fjólubláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner
Mæling hætt hjá Karolinska vegna lítillar eftirspurnar og er aðeins mælt í viðurkenndum rannsóknar verkefnum á Klinisk kemi Akademiska Sjukhuset Uppsala. Hafa samband forskningsprojekt.al@akademiska.se
Mælt ásamt S-Leptin og S-Andiponektin.
Sýni skilið strax og fryst.
Magn: 1-2 ml plasma
Geymsla sýnis: Frystir
Sýnasending: Hraðsending á þurrís