../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-024
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.01.01 Deilitalning í liðvökva
    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Gerð og magn sýnis:
    Tekið í glas með EDTA storkuvara . Blandið vel.
    Berist innan 2ja tíma til rannsóknastofu.
    Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
    Mónónúclear frumur 75 - 100%, neutrófíl granúlócýtar < 25%, < 2% eósínófílar.
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Svar: % hvítra blk.

    Túlkun
    Hækkun: Mikil aukning á neutrófíl granúlócýtum einkennir bráðar liðbólgur.

Ritstjórn

Cindy Severino Anover
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/03/2011 hefur verið lesið 14524 sinnum