../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-365
Útg.dags.: 06/01/2023
Útgáfa: 8.0
2.02.02.01 Parenkymskademarkerar: NFL, GFAp, TAU

Samheiti: Parenkymskademarkerar, Neurofilament Light Protein, Gliafibrillärt surt protein, Glial Fibrillary Acidic Protein, T-Tau-protein
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : 10-12 mL af mænuvökva í polypropylene glas. (Börn yngri en 16 ára: 3 mL)


Magn: Min 1,5 ml; ef nóg magn þá er mænuvökvi skilinn niður og flotið sett í kryo-glös og fryst


Geymsla sýnis: Frystir. Sýni má ekki þiðna eftir að það hefur verið fryst.
Sýnasending: Hraðsending á þurrís.
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: MPAR (fyrir hópinn Parenkymskademarkerar), annars MNFL eða MGFAP eða MTAU


Beiðni: Sahlgrenska Universitetssjukhuset - Neurokemi.pdfSahlgrenska Universitetssjukhuset - Neurokemi.pdf
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Neurokemi Hus V3
Laboratoriemedicin/Klinisk kemi
Göteborgsvägen 31
431 80 Mölndal, SE


Telefon: 031-343 00 25
FAX: 031-343 24 26
E-mail: neurokemi.su@vgregion.se
Hide details for HeimildirHeimildir

Upplýsingar um NFL - Handbók Sahlgrenska Universitetssjukhuset - Link

Upplýsingar um GFAp - Handbók Sahlgrenska Universitetssjukhuset - Link

Upplýsingar um TAU - Handbók Sahlgrenska Universitetssjukhuset - Link



Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 02/29/2016 hefur verið lesið 1782 sinnum