../ IS  
Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer: Rblóð-062
Útg.dags.: 02/14/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 HIT
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Sumir sjúklingar sem eru á heparíni mynda mótefni gegn heparíni. Mótefnin valda kekkjun á blóðflögum í blóðrásinni. Kekkjaðar blóðflögur eru fjarlægðar og verður afleiðingin fækkun blóðflaga. HIT mótefnapróf (greind eru anti PF4 mótefni SticExpert immunoflow test) er gert þegar grunur er um kekkjun blóðflagna af völdum heparíns.
Rannsóknin er aðeins gerð í samráði við lækna rannsóknastofu í blóðmeinafræði.

Breytileiki:

Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í 1 serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner. Sýni skilið niður innan 2 klst.

Mælinguna á helst að framkvæma strax en það má geyma sýnið yfir nótt í kæli inn í Storkurannsókn á Hringbraut

Aðeins mælt á dagvinnutíma.
Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Túlkun: Ef HIT prófið er jákvætt þá er mælt með því að gera Heparinkekkjun í framhaldinu.

    Ritstjórn

    Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
    Sigrún H Pétursdóttir
    Loic Jacky Raymond M Letertre

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Páll Torfi Önundarson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 10/28/2018 hefur verið lesið 911 sinnum