../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-246
Útg.dags.: 05/30/2024
Útgáfa: 2.0
2.02.01.01 Bilirubin konjugerað
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Bílirúbín er lokastig niðurbrots hems og kemur að langmestu úr hemóglóbíni. Ókonjúgerað bílirúbín er torleyst í vatni og finnst í blóði bundið við albúmín. Lifrin tekur ókonjúgerað bílirúbín upp og bindur á það glúkórón sýru (bílirúbínmónó- og díglúkúróníð, konjugerað bílirúbín), bílirúbín verður þá vatnsleysanlegt. Konjúgerað bílirúbín er skilið út með galli. Við aukið niðurbrot á rauðum blóðkornum, lifrarsjúkdóma, stíflu í gallvegum og í vissum erfanlegum sjúkdómum getur bílirúbín hækkað í blóði.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis: Lithíum heparín plasma varið fyrir ljósi (með álpappír).
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa með geli (gul miðja)
Litakóði samkvæmt Greiner

Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar á Hringbraut.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
<4 µmól/L
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun
    Hækkun: Hækkun á konjugeruðu bilirubini sést ef hækkun á bilirubini er vegna stíflu í gallvegum, sem getur verið innan eða utan lifrar. Einnig við erfanlega sjúkdóma, eins og Dubin-Johnson og Rotor heilkenni.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012



      Ritstjórn

      Sigrún H Pétursdóttir
      Ingunn Þorsteinsdóttir

      Samþykkjendur

      Ábyrgðarmaður

      Ísleifur Ólafsson

      Útgefandi

      Sigrún H Pétursdóttir

      Upp »


      Skjal fyrst lesið þann 03/25/2019 hefur verið lesið 1645 sinnum