../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-498
Útg.dags.: 06/06/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01 Perphenazine (Trilafon)

Samheiti: Peratsin, Perfenazin, Perenazín
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Gerð sýnis : Serum (Tekið fyrir lyfjagjöf.)
Glas með rauðum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner. Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja)

Verjið sýnið gegn ljósi (álpappír).

Magn: 2 mL
Geymsla sýnis: Kælir.
Sýnasending: Hraðsending í umhverfishita (innan 7 daga frá blóðtöku annars frystisending)
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
Kóði: ANNAÐUT

Beiðni: 20161213T113927.pdf20161213T113927.pdf
Merkt við Perfenazin á beiðni.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Karolinska Universitetssjukhuset, Huddinge
Klinisk farmakologi
Läkemedelslaboratoriet, C1:68
141 86 Stockholm


Netfang: farmakologi.karolinska@sll.se

Upplýsingar sími: 08-517 719 99

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/09/2016 hefur verið lesið 1028 sinnum