../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-597
Útg.dags.: 06/13/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.02.01 ADAMTS13-mótefni og ADAMTS13-prótein

Samheiti: Styrkur virks enzyms ADAMTS13 ptóteins,

Próf notað í thrombotic microangiopathy (TMA) til að útiloka áunnin eða arfgengna TTP (Thrombotic thrombocytopenic purpura)
Hide details for Sýnataka, geymsla og sýnasending Sýnataka, geymsla og sýnasending
Taka þarf sýnið fyrir meðferð

Gerð sýnis: Cítrat-plasma
Blóð tekið í glas (inniheldur 3,2% natríum sítrat) með bláum tappa án gels (svört miðja) . Litakóði samkvæmt Greiner

Skilja strax niður og frysta

Magn: 2-3 ml cítrat-plasma ( 2-3 cryo-glös með 0,6 ml í glasi )
Geymsla sýnis: Frystir ( -70°C)
Sýnasending: Hraðsending á þurrís
Hide details for Pöntunarkóði í FlexLabPöntunarkóði í FlexLab
ANNAÐUT

Beiðni: konsultation remiss Karolinska.pdfkonsultation remiss Karolinska.pdf
Mælt einu sinni í viku en hægt að fá akút svar næsta virka dag.
Hide details for Heiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfangHeiti tilvísunarannsóknastofu og heimilisfang
Provinlämningen L7:00
Karolinska Universitetslaboratoriet
Karolinska Solna, 171 76 STOCKHOLM

Email: kliniskkemi@karolinska.se

Klinisk kemi
Karolinska Universitetslaboratoriet
Kundtjänst 08-517 719 99

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Renata Paciejewska - renatap

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ingunn Þorsteinsdóttir

Útgefandi

Ingunn Þorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/14/2018 hefur verið lesið 924 sinnum