../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-174
Útg.dags.: 02/25/2021
Útgáfa: 22.0
3.01.04 Vinnsla sýna utan dagvinnutíma
Hide details for Tilgangur og ábyrgđTilgangur og ábyrgđ

Ađ skilgreina hvađa sýni og rannsóknir skal vinna utan dagvinnutíma.
Deildarstjóri ber ábyrgđ á ađ leiđbeiningunum sé fylgt. Framkvćmt af lífeindafrćđingi í innkomu.

Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
Eftirfarandi töflur eru leiđbeinandi og taka til flestra sýna sem unnin eru á Sýkla- og veirufrćđideild. Ađstćđur og tilefni sýnatöku geta ţó veriđ afar mismunandi og metur lífeindafrćđingur, í samráđi viđ sérfrćđing ef ţörf er, hvenćr ber ađ gera undantekningar frá leiđbeiningunum.
Ađ jafnađi skal vinna öll sýni sem berast fyrir kl. 19 virka daga og fyrir kl. 13 um helgar. Utan ţessa vinnutíma er lífeindafrćđingur á gćsluvakt og kemur hann í húsiđ a.m.k. einu sinni fyrir miđnćtti og viđ útköll. Ef lífeindafrćđingur á vakt er kallađur út eftir ađ kvöldútkalli lýkur skal hann ekki taka út jákvćđar blóđrćktanir. Ákveđin sýni (sjá töflu) eru unnin á vöktum, ţegar lífeindafrćđingur er í húsinu. Önnur sýni eru einungis unnin á vöktum í kjölfar sérstaks útkalls; annars ađ morgni nćsta dags. Mikilvćgt er ađ kalla út lífeindafrćđing fyrir bráđasýni s,.s. mćnuvökva, og skyndigreiningar s.s. Gramslitun svo ađ flýta megi niđurstöđum. Eftirfarandi sýni eru sett af stađ en varđandi áframhaldandi vinnslu sýnanna virka daga skal fylgja verkferli hverrar deildar fyrir sig. Áframhaldandi vinnsla sýna utan dagvinnutíma, sjá: Verkferli - Vinna utan dagvinnutíma.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Blóđrćktun
Alla daga milli kl. 08-16*
Blóđ-malaríuleit - strok kemur frá Blóđmeinafrćđideild (fixerađ međ methanoli ţar)
Mánud.-föstud. kl 08-16
Önnur sýni sem vinna skal á P4 rannsóknarstofunni
Alla daga milli kl. 08-16*
    *ATH! Einungis er tekiđ á móti sýnum milli kl. 8 og 16, séu tveir lífeindafrćđingar sem hafa hlotiđ sérstaka P3 ţjálfun tiltćkir til starfsins. Vakthafandi lćknir sér um ađ hringja í ţá.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Ástungusýni/vefjabitar/ađgerđarsýni
x
Blóđrćktun
x
Blóđ-malaríuleit - sýni sendist fyrst á Blóđmeinafrćđideild
nćsta virka dag*
Kviđarholssýni/kviđskilunarvökvi
x
Liđvökvi
x
Mćnuvökvi
x
    *Fyrsta rannsókn er framkvćmd á Blóđmeinafrćđideild sem sendir svo sýni eđa gler til Sýklafrćđideildar til stađfestingar.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Hár/húđ/neglur í svepparćktun
nćsta virka dag
Nýburastrok
x
Sár/húđstrok: Mósa leit
x
Sár - strok: yfirborđssýni
x
Kýli-bitsár-drep
x
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Saursýni fyrir bakteríurćktun
x
Saursýni-C.difficile toxinleit
nćsta virka dag
Saursýni fyrir H. pylori mótefnavakaleit
nćsta virka dag
Saursýni fyrir sníkjudýraleit
nćsta virka dag

Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Augu-strok
x
Augu-ástunga/skrap
x
Berkjuskol/barkaástunga
x
PCR nćsta virka dag
Berkjuskol/hráki fyrir leit ađ berklum eđa Pneumocystis jirovecii
x
Brjóstholsvökvi
x
Eyru
x
Hálsstrok
x
Hráki, barkasog - sem kemur ásamt blóđrćktun eđa ef sýni kemur frá Gjörgćslu
x
Hráki, barkasog - önnur
x
PCR nćsta virka dag
Nefstrok/nefkoksstrok
x
Nefkokstrok fyrir kíghóstagreiningu
PCR nćsta virka dag

Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Legháls/ţvagrás fyrir almenna rćktun
x
Legháls/ţvagrás fyrir lekandarćktun
x
Leghálsstrok/skeiđ/vulva - hiti í/eftir fćđingu
x
Skeiđ
x
Ţvagsýni frá bráđamóttöku barna
x
Ţvagsýni - grunur um pyelonephritis, frá Bráđamóttöku
x
Ţvagsýni - sem kemur ásamt blóđrćktun. Einnig ef tengsl uppgötvast viđ blóđrćktun
x (einnig nćmi ef bakteríur í smsk.)
Ţvagsýni - önnur
x
Ţvag-mótefnavakaleit
x
Lykkja
x
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Nćsta dag
Ćđaleggir
x
Ritstjórn

Hjördís Harđardóttir
Guđrún Svanborg Hauksdóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
Ólafía Svandís Grétarsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ólafía Svandís Grétarsdóttir

Útgefandi

Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 2315212 sinnum