Tegund sýnis | Á vöktum | Ef útkall á vakt | Næsta dag |
Legháls/þvagrás fyrir almenna ræktun |  | | x |
Legháls/þvagrás fyrir lekandaræktun | x |  |  |
Leghálsstrok/skeið/vulva - hiti í/eftir fæðingu | x |  |  |
Skeið |  |  | x |
Þvagsýni frá bráðamóttöku barna | x |  |  |
Þvagsýni - grunur um pyelonephritis, frá Bráðamóttöku | x |  |  |
Þvagsýni - sem kemur ásamt blóðræktun. Einnig ef tengsl uppgötvast við blóðræktun | x (einnig næmi ef bakteríur í smsk.) |  |  |
Þvagsýni - önnur |  |  | x |
Þvag-mótefnavakaleit | x |  |  |
Lykkja | x |  |  |