../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-174
Útg.dags.: 11/10/2022
Útgáfa: 23.0
3.01.04 Vinnsla sýna utan dagvinnutíma

Að skilgreina hvaða sýni og rannsóknir skal vinna utan dagvinnutíma.
Deildarstjóri ber ábyrgð á að leiðbeiningunum sé fylgt. Framkvæmt af lífeindafræðingi í innkomu.
Eftirfarandi töflur eru leiðbeinandi og taka til flestra sýna sem unnin eru á Sýkla- og veirufræðideild. Aðstæður og tilefni sýnatöku geta þó verið afar mismunandi og metur lífeindafræðingur, í samráði við sérfræðing ef þörf er, hvenær ber að gera undantekningar frá leiðbeiningunum.
Að jafnaði skal vinna öll sýni sem berast fyrir kl. 19 virka daga og fyrir kl. 13 um helgar. Utan þessa vinnutíma er lífeindafræðingur á gæsluvakt og kemur hann í húsið a.m.k. einu sinni fyrir miðnætti og við útköll. Ef lífeindafræðingur á vakt er kallaður út eftir að kvöldútkalli lýkur skal hann ekki taka út jákvæðar blóðræktanir. Ákveðin sýni (sjá töflu) eru unnin á vöktum, þegar lífeindafræðingur er í húsinu. Önnur sýni eru einungis unnin á vöktum í kjölfar sérstaks útkalls; annars að morgni næsta dags. Mikilvægt er að kalla út lífeindafræðing fyrir bráðasýni s,.s. mænuvökva, og skyndigreiningar s.s. Gramslitun svo að flýta megi niðurstöðum. Eftirfarandi sýni eru sett af stað en varðandi áframhaldandi vinnslu sýnanna virka daga skal fylgja verkferli hverrar deildar fyrir sig. Áframhaldandi vinnsla sýna utan dagvinnutíma, sjá: Verkferli - Vinna utan dagvinnutíma.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Blóðræktun
Alla daga milli kl. 08-16*
Blóð-malaríuleit - strok kemur frá Blóðmeinafræðideild (fixerað með methanoli þar)
Mánud.-föstud. kl 08-16
Önnur sýni sem vinna skal á P4 rannsóknarstofunni
Alla daga milli kl. 08-16*
    *ATH! Einungis er tekið á móti sýnum milli kl. 8 og 16, séu tveir lífeindafræðingar sem hafa hlotið sérstaka P3 þjálfun tiltækir til starfsins.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Ástungusýni/vefjabitar/aðgerðarsýni
x
Blóðræktun
x
Blóð-malaríuleit - sýni sendist fyrst á Blóðmeinafræðideild
næsta virka dag*
Kviðarholssýni/kviðskilunarvökvi
x
Liðvökvi
x
Mænuvökvi
x
    *Fyrsta rannsókn er framkvæmd á Blóðmeinafræðideild sem sendir svo sýni eða gler til Sýklafræðideildar til staðfestingar.
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Hár/húð/neglur í svepparæktun
næsta virka dag
Nýburastrok
x
Sár/húðstrok: Mósa leit
x
Sár - strok: yfirborðssýni
x
Kýli-bitsár-drep
x
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Saursýni fyrir bakteríuræktun
x
Saursýni-C.difficiletoxinleit
næsta virka dag*
Saursýni fyrir H. pylorimótefnavakaleit
næsta virka dag
Saursýni fyrir sníkjudýraleit
næsta virka dag
* C.difficilePCR er gert utan dagvinnutíma í samráði við vakthafandi lækni.

Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Augu-strok
x
Augu-ástunga/skrap
x
Berkjuskol/barkaástunga
x
PCR næsta virka dag
Berkjuskol/hráki fyrir leit að berklum eða Pneumocystis jirovecii
x
Brjóstholsvökvi
x
Eyru
x
Hálsstrok
x
Hráki, barkasog - sem kemur ásamt blóðræktun eða ef sýni kemur frá Gjörgæslu
x
Hráki, barkasog - önnur
x
PCR næsta virka dag
Nefstrok/nefkoksstrok
x
Nefkokstrok fyrir kíghóstagreiningu
PCR næsta virka dag

Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Legháls/þvagrás fyrir almenna ræktun
x
Legháls/þvagrás fyrir lekandaræktun
x
Leghálsstrok/skeið/vulva - hiti í/eftir fæðingu
x
Skeið
x
Þvagsýni frá bráðamóttöku barna
x
Þvagsýni - grunur um pyelonephritis, frá Bráðamóttöku
x
Þvagsýni - sem kemur ásamt blóðræktun. Einnig ef tengsl uppgötvast við blóðræktun
x (einnig næmi ef bakteríur í smsk.)
Þvagsýni - önnur
x
Þvag-mótefnavakaleit
x
Lykkja
x
Tegund sýnis
Á vöktum
Ef útkall á vakt
Næsta dag
Æðaleggir
x
Ritstjórn

Hjördís Harðardóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
Álfheiður Þórsdóttir - alfheidt
Sara Björk Southon - sarabso
Guðrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Útgefandi

Álfheiður Þórsdóttir - alfheidt

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 04/29/2010 hefur verið lesið 2316600 sinnum