../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Stefnuskjal
Skjalnúmer: LSH-700
Útg.dags.: 01/17/2023
Útgáfa: 2.0
3.04 Stefna um byltur og byltuvarnir á Landspítala
    Hide details for Stefna um byltur og byltuvarnir á LandspítalaStefna um byltur og byltuvarnir á Landspítala
    Bylta er skilgreind sem atburður þar sem einstaklingur fellur óviljandi niður á gólf, jörð eða
    annan lágan flöt
    Landspítali leggur áherslu á:
    • Að koma í veg fyrir byltur sjúklinga á Landspítala.
    • Að koma í veg fyrir skaða hjá sjúklingum af byltum á Landspítala.
    • Að koma í veg fyrir endurteknar byltur hjá sjúklingum á Landspítala.

    Byltuvarnir gæðastaðall

    Leiðarljós og áherslur
    • Notaðar eru gagnreyndar aðferðir við að greina áhættu, orsakir og veita meðferð. Leitast er við að lágmarka skaða hjá sjúklingum sem detta.
    • Allar byltur eru skráðar í atvikaskráningakerfi sjúklinga og í sjúkraskýrslu sjúklings.
    • Umhverfi og búnaður á deildum spítalans er öruggur fyrir sjúklinga. Hugað er að byltuvörnum við hönnun nýs spítala og endurskipulagningu deilda.
    • Virk fræðsla fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn.
      Eftirfylgni
      Árangursvísar eru skilgreindir og niðurstöður birtar reglulega á spítalanum og á einstaka deildum.

      Verklag
      Eftirfarandi verklag hefur verið skilgreint um byltuhættu og byltuvarnir:


    Ritstjórn

    Bergþóra Baldursdóttir - bergbald
    Eygló Ingadóttir - eygloing
    Konstantín Shcherbak - konstant
    Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
    Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo
    Ragnheiður Guðmundsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ólafur Guðbjörn Skúlason - olafursk
    Tómas Þór Ágústsson - tomasa

    Útgefandi

    Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 01/15/2018 hefur verið lesið 2097 sinnum