../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3744
Útg.dags.: 01/17/2023
Útgáfa: 1.0
26.05.11 DHI (Dizziness handicap Inventory) - svimakvarði
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Spurningalisti þar sem einstaklingur metur eigin upplifun á áhrifum svima á dagleg líf sitt.
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    DHI svimakvarði er staðlaður sjálfsmatslisti í 25 liðum. Spurningar listans fela í sér mat á hamlandi áhrifum svima á athafnir (F= Functional), hreyfingar (P = Physical) og tilfinningar (E = Emotional).

    Einstaklingurinn er beðinn um að svara öllum spurningum með tilliti til svima og óstöðugleika sérstaklega miðað við ástand síðastliðinn mánuð.
    Þrír svarmöguleikar eru við hverja spurningu:
    • Nei (0 stig),
    • stundum (2 stig)
    • já (4 stig).
    Stigagjöf er frá 0-100, því fleiri stig, því meiri er upplifun einstaklings á hamlandi áhrifum svimans.

    Niðurstöður:
    16-34 stig (væg minnkun getu)
    36-52 stig (miðlungs minnkun getu)
    54+ stig (alvarleg minnkun getu)

    Við fleiri en 10 stig skal vísa til sérfræðings í jafnvægisstjórnun til nánara mats.
    Breyting á stigum fyrir og eftir meðferð þarf að vera a.m.k. 18 stig, til að teljast hafa klíniskt mikilvægi.

    DHI svimakvarði - eyðublað
    DHI Svimakvarði (002).pdfDHI Svimakvarði (002).pdf
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Jacobson GP, Newman CW. The development of the Dizziness Handicap Inventory. Arch Otolaryngol Head Neck Surg 1990;116:424-7.

Ritstjórn

Bergþóra Baldursdóttir - bergbald
Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo
Ragnheiður S Einarsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ragnheiður S Einarsdóttir

Útgefandi

Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 07/01/2022 hefur verið lesið 169 sinnum