../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-2559
Útg.dags.: 06/30/2021
Útgáfa: 2.0
27.00.14.01 COVID-19 - sóttkví sjúklings á legudeild/dagdeild

2. útgáfa, breytingar litađar gular.
  Hide details for TilgangurTilgangur
  Ađ ákvarđa hvort sjúklingur ţarf ađ fara í sóttkví viđ innlögn/komu á legudeild/dagdeild á Landspítala.

  Skilgreiningar
  • Fullbólusettur einstaklingur er sá sem hefur fengiđ tvćr bólusetningar af bóluefni frá Pfizer, Moderna eđa Astra Zeneca bóluefni og a.m.k. vika sé liđin frá seinni bólusetningunni eđa eina bólusetningu af Janssen bóluefni og ţrjár vikur eru liđnar frá bólusetningu.
  • Hálfbólusettur einstaklingur er sá sem hefur fengiđ eina bólusetningu af bóluefni frá Pfizer, Moderna eđa Astra Zeneca bóluefni. Ef liđnar eru 4 vikur eđa meira frá fyrri bólusetningu međ Astra Zeneca bóluefni er ţađ metiđ sérstaklega.
  Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
  Ef sjúklingur er í sóttkví viđ komu á Landspítala ţá heldur hún áfram viđ innlögn/komu.

  Bólusettur sjúklingur
  • Ţeir sem hafa lokiđ bólusetningu viđ COVID-19 eru ekki undanţegnir ţeim sóttvarnareglum sem gilda í íslensku samfélagi međan COVID-19 faraldur geisar (fjöldatakmörkunum, grímuskyldu, ráđstöfunum á vinnustađ). Bólusetning dregur úr hćttu á smiti en útilokar ţađ ekki. Ekki er enn vitađ hvort bólusetning dregur úr smiti til annarra ef bólusettur einstaklingur veikist af COVID-19. Bólusetning kemur ţví ekki í veg fyrir sóttkví ef einstaklingi er skipađ í sóttkví vegna umgengni viđ smitađan einstakling.
  • Vottorđ um bólusetningu er hćgt ađ sćkja á „mínar síđur“ á Heilsuveru.
  • Upplýsingar um bólusetningar eru á www.covid.is.
  • Ef bólusettur sjúklingur fćr einkenni sem gćtu átt viđ COVID-19 á ađ einangra hann og taka hjá honum sýni sem fyrst.

  Fullbólusettur sjúklingur sem var erlendis síđustu FIMM daga
  • Einstaklingur er undanţeginn sóttkví í samfélaginu gegn framvísun bólusetningarvottorđs á landamćrum í samrćmi viđ gildandi reglur.
  • Ef sjúklingur kemur í stutta komu á göngudeild er verklagi um bólusetta sjúklinga á göngudeild fylgt.
  • Fullbólusettur sjúklingur sem hefur veriđ erlendis síđustu FIMM daga fyrir innlögn fer í sóttkví á Landspítala:
   • Tekiđ er sýni fyrir COVID-19 viđ komu á Landspítala og ef sjúklingur er enn inniliggjandi á 5. degi eftir komu til landsins er tekiđ annađ sýni. Komudagur telst vera dagur núll.
   • Sóttkví á Landspítala er aflétt ef sýni á 5. degi er neikvćtt fyrir COVID-19.

  Óbólusettur eđa hálfbólusettur sjúklingur sem var erlendis síđustu SJÖ daga
  • Einstaklingur sem er óbólusettur eđa hálfbólusettur er í sóttkví í samfélaginu ţar til hann hefur skilađ tveimur neikvćđum sýnum fyrir COVID-19 (landamćrasýni og sýni á 5. degi skv. bođun).
  • Ef sjúklingur kemur í stutta komu á göngudeild er verklagi um bólusetta sjúklinga á göngudeild fylgt.
  • Sjúklingur sem hefur veriđ erlendis síđustu SJÖ daga fyrir innlögn fer í sóttkví á Landspítala
  • Tekiđ er sýni fyrir COVID-19 viđ komu (landamćrasýni) og á 7. degi eftir komu til landsins er tekiđ sýni á Landspítala ef sjúklingur er enn inniliggjandi. Komudagur telst vera dagur núll.
  • Sóttkví á Landspítala er aflétt ef sýni á 7. degi er neikvćtt fyrir COVID-19.
  • Ef sjúklingur útskrifast á 5.-7. degi ţarf ađ hafa samband viđ Rakningarteymi Landspítala í netfangiđ rakning@landspitali.is og taka sýni til ađ losa sjúkling úr sóttkví í samfélaginu.
  Útsetning bólusetts sjúklings fyrir COVID-19
  Fylgt er leiđbeiningum sóttvarnalćknis um sóttkví, mótefnamćlingu og sýnatökur.
  • Sóttkví lýkur međ neikvćđu sýni á 7. degi frá útsetningu.
  • Ef sjúklingur útskrifast fyrir 7. dag frá útsetningu ţarf ađ hafa samband viđ Rakningarteymi Landspítala í netfangiđ rakning@landspitali.is til ađ ganga frá sýnatöku á 7. degi í samfélaginu.

  Útsetning óbólusetts eđa hálfbólusetts sjúklings
  • Sjúklingur fer í sóttkví í 14 daga sem má stytta ef sýnataka á 7. degi er neikvćđ.
  • Ef sjúklingur útskrifast fyrir 7. dag frá útsetningu ţarf ađ hafa samband viđ Rakningarteymi Landspítala í netfangiđ rakning@landspitali.is til ađ ganga frá sýnatöku á 7. degi í samfélaginu.

Ritstjórn

Anna María Ţórđardóttir
Ásdís Elfarsdóttir
Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ásdís Elfarsdóttir

Útgefandi

Ásdís Elfarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 05/26/2021 hefur veriđ lesiđ 638 sinnum