../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3292
Útg.dags.: 11/05/2020
Útgáfa: 9.0
27.00.01.01 COVID-19 - skimun

  9. útg.: Breytingar yfirstrikađar međ gulu

  Hide details for TilgangurTilgangur
  Ađ lýsa skimun hjá sjúklingum m.t.t. COVID-19 viđ komu á Landspítala. Eftirfarandi verklag gildir um skimun inniliggjandi sjúklinga: COVID-19 - skimun inniliggjandi sjúklinga
  Hide details for Hver framkvćmir og hvenćrHver framkvćmir og hvenćr
  Móttökuritari, hjúkrunarfrćđingur eđa lćknir sem tekur viđ símtali frá sjúklingi eđa tekur á móti sjúklingi.
  Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
  Símtal á Landspítala
  Sjúklingur er fyrir utan Landspítala og hringir í uppgefiđ númer á veggspjaldi:
  • Bráđamóttaka G2, sími 543 2000
  • Barnaspítali Hringsins, sími 543 3700
  • Bráđamóttaka geđsviđs, sími 543 4050
  • Viđ ađra innganga er hringt í síma 1700 til ađ fá nánari leiđbeiningar, fyrir erlend símanúmer: +354 544 4113 til ađ fá nánari upplýsingar.
  • Ef sjúklingur hringir í skiptiborđ Landspítala fylgja starfsmenn verklagi: COVID-19 - símtöl sem berast símavakt.

  Skimun fer fram međ eftirfarandi spurningum 
  1. Hefur sjúklingur ferđast utan Íslands síđast liđna 14 daga?
  2. Er sjúklingur í sóttkví eđa einangrun?
  3. Hefur sjúklingur fengiđ COVID-19 veirusýkingu?
  4. Er sjúklingur međ flensulík einkenni: hita yfir 38°C, hroll, hósta, mćđi, bein/vöđvaverki, skert bragđ- eđa lyktarskyn eđa slappleika?
  5. Er einhver í nánasta umhverfi sjúklings međ flensulík einkenni: hita yfir 38°C, hroll, hósta, mćđi, bein/vöđvaverki, skert bragđ- eđa lyktarskyn eđa slappleika?

  Veggspjald međ skimunarspurningum

  Ef einni eđa fleiri spurningum er svarađ játandi og:
  1. Ef ekki er ţörf á frekara mati eđa innlögn en sjúklingur er á međgöngutíma sýkingar eđa međ einkenni öndunarfćrasýkingar, er hann útskrifađur í sóttkví eđa einangrun samkvćmt leiđbeiningum sóttvarnalćknis.
  2. Ef ţörf er á frekara mati eđa innlögn og ekki er grunur uma stađfest tilfelli COVID-19 en fćrri en 14 dagar eru frá útsetningu, fer sjúklingur í sóttkví međan hann dvelur á Landspítala. Fylgt er verklagi um móttöku sjúklings í sóttkví á dag- og göngudeild eđa bráđamóttöku og smitgát ţegar innlagđur sjúklingur er í sóttkví.
  3. Ef ţörf er á frekara mati eđa innlögn og grunur er um eđa stađfest tilfelli COVID-19 skv. mati lćknis er strax brugđist viđ og sett fínagnagríma FFP2 án ventils á sjúkling og hann einangrađur í snerti- og dropasmitgát. Fylgt er verklagi um móttöku sjúklings í eingangrun og smitgát ţegar innlagđur sjúklingur er í einangrun.
  4. Sjúklingur sem greinst hefur međ COVID-19 og búiđ er ađ aflétta einangrun skv. COVID-19 - einangrun aflétt og hann er einkennalaus, fer í venjulegt ferli viđ innlögn. Ef hann hins vegar er međ einkenni öndunarfćrasýkingar eđa á tveggja vikna varúđartímabili eftir útskrift frá COVID-göngudeild er fylgt verklagi um snerti- og dropasmitgát og fengin ráđgjöf smitsjúkdómalćknis um framhaldiđ.
  5. Ef sjúklingur sem er í sóttkví, en einkennalaus frá öndunarfćrum, ţarf ađ koma á Landspítala eđa leggjast inn af einhverri ástćđu er hann settur í sóttkví í snerti- og dropasmitgát og starfsmađur notar ađ auki hlífđargleraugu eđa andlitshlíf. Fylgt er verklagi um móttöku sjúklings í sóttkví og smitgát í sóttkví.


  Fara aftur í verklagsreglu: COVID-19 - sýkingavarnir
  Tengd skjöl: COVID-19 - handbók


Ritstjórn

Ásdís Elfarsdóttir
Anna María Ţórđardóttir
Lovísa Björk Ólafsdóttir - lovisao
Ólafur Guđlaugsson
Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ásdís Elfarsdóttir

Útgefandi

Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/18/2020 hefur veriđ lesiđ 2485 sinnum