../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3145
Útg.dags.: 11/23/2022
Útgáfa: 1.0
3.04.01.05 Byltuhætta - umhverfisúttekt á deildum til að fyrirbyggja byltur
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Gera úttekt á umhverfi deilda og koma með tillögur að úrbótum til að draga úr byltum sjúklinga á legudeildum, bráðamóttökum, dagdeildum- og göngudeildum.  
    Hide details for Hver framkvæmir og hvenærHver framkvæmir og hvenær
    Deildarstjóri ber ábyrgð á úttektinni og úthlutar verkefninu til starfsmanna deildar. 
    Framkvæma á úttektina einu sinni á ári og æskilegt er að hún sé gerð á mismunandi tímum sólarhrings á sólarhringsdeildum. 
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Reducing Patient Falls, Worcestershire health and Care, NHS.

Ritstjórn

Bergþóra Baldursdóttir - bergbald
Elfa Þöll Grétarsdóttir - elfag
Kristín Kristinsdóttir
Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo
Valgerður Þ Snæbjarnardóttir - valgersn

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Sigrún Garðarsdóttir

Útgefandi

Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/20/2021 hefur verið lesið 363 sinnum