../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3289
Útg.dags.: 03/20/2020
Útgáfa: 1.0
27.00.10 COVID-19 - svćfingavél almenn notkun og hvernig notuđ sem öndunarvél

Skjaliđ er uppfćrt reglulega ţegar leiđbeiningar varđandi međferđ sjúklinga međ COVID-19 veirusýkingu breytast. Breytingar verđa litađar gular.
Hide details for TilgangurTilgangur
Ađ lýsa hvernig svćfingavél er undirbúin fyrir notkun hjá COVID-19- sjúkling međ stađfest smit eđa í sóttkví og hvernig hún er notuđ sem öndunarvél.
Hide details for Hver framkvćmir og hvenćrHver framkvćmir og hvenćr
Svćfingalćknar, svćfingahjúkrunarfrćđingar og tćknifólk á skoli á svćfingadeild.
Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
Undirbúningur svćfingavélar:
   • Setja Pall filter (99,9% bakteríu-og veiruheldin) viđ útöndunarhluta vélar
   • Setja nýjar öndunarvélaslöngur (međ rakagildrum) á vélina og hún yfirfarin á hefđbundin hátt
   • Setja Gibeck filter (99,9% bakteríu-og veiruheldin) á öndunarvélaslönguna
   • Tengja gasflćđis slöngu á filterinn og í D-fend rakagildru á vélinni
   • Svćfingavél stillt eftir aldri, ţyngd og lungnaástandi sjúklings
   • Barkaţćddur sjúklingur tengdur viđ vélina

  Ef sjúklingur ţarf langtíma öndunarvélameđferđ á svćfingavél, ţarf ađ hafa eftirfarandi atriđi í huga:
   • Skipta um Pall filter á 48 klst fresti
   • Skipta um Gibeck filter á 24 klst fresti eđa eins og ţörf er á (klemma fyrir barkatúpu ţegar skipt er um filter)
   • Fylgjast međ hćkkun á innöndunarţrýstingi hjá sjúkling í tengslum viđ rakamettun í Gibeck filter
   • Fylgjast međ raka í D-fend gildru og losa eins og ţörf er á
   • Fylgjast međ raka í öndunarvélaslöngum og tćma/skipta ef ţörf er á
  Frágangur á vél eftir notkun:
   • Öllum einnota hlutum vélarinnar hent ţ.e. öndunarvélaslöngum, gasflćđis slöngu, filtrum og kalki
   • D-fend gildra losuđ frá og hent eftir hvern COVID 19 sjúkling
   • Innra og ytri öndunarvélakerfi er fjarlćgt eftir hvern COVID 19 sjúkling (sjá mynd 1) og sett á stálborđ.
   • Flćđisnemar losađir frá og ţeim hent (sjá mynd 2).
   • Ađrir hlutar öndunarvélakerfisins eru teknir í sundur og settir í ţvottavél á svćfingaprógram/autoclava skv. leiđbeiningum um ţrif á öndunarvélakerfi
   • Hlutir öndunarvélakerfisins sem merktir eru 134 gráđur mega fara í autoklava
   • Ytra birgđi svćfingavélar, skjáir, lyklaborđ og tölvumús ţvegiđ međ Virkoni 1%

    Mynd 1


    Mynd 2


Tengd skjöl: COVID-19 - handbók

Leitarorđ: svćfingarvél, öndunavél

Ritstjórn

Margrét Pálsdóttir
María Garđarsdóttir
Kristrún Ţórkelsdóttir
Margrét Sjöfn Torp
Sigurbergur Kárason
Kristinn Sigvaldason
Kári Hreinsson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Kári Hreinsson

Útgefandi

Kristrún Ţórkelsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/20/2020 hefur veriđ lesiđ 714 sinnum